1408

1408 fjallar um bókahöfund í leit sinni að efni í næstu bók, höfundur þessi sérhæfir sig í hryllingssögum og bókar herbergi á hóteli að nafni Dolphins(höfrungarnir), herbergið sem hann bókar er númer 1408 og ber með sér sagnir um fjölda dauðsfalla og sjálfsvíga.

Hótelstjórinn er mjög tregur við að láta hann hafa þetta herbergi einmitt þess vegna, en sannfærist að lokum og lætur hann hafa lykilinn, vegna þess að að einhverjum ástæðum virka rafmagnstæki illa þarna(það eru segulkort á öllum öðrum herbergjum þarna) og viskíflösku, og fylgir honum upp á hæðina sem herbergið er á, höfundurinn finnur herbergið og fer inn, við fyrstu sýn virðist allt vera í fínu lagi, herbergið er hreint og fínt en fljótlega byrjar að kræla á ýmsu skuggalegu.

mæli með þessari mynd

hvað fannst ykkur sem hafað séð hana ?
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950