*spoilers*
Já, ég elskaði þennan endir. Ekki á hverjum degi að maður sér svona semi-big-movie sem endar á svona miklum uber bömmer. Líka það að sjá konuna sem fór að ná í börnin sín í trukknum sem fór framhjá honum. Fannst frábært hvað allt var ekki svona svart og hvítt eins og er í mörgum stórum amerískum myndum. Svona að það var eingin sem hafi virkilega rétt fyrir sér né rangt.