Smá hugmynd, hvernig væri að við myndum samræma hjá okkur framsetningu spoilera?

Mér datt í hug að nota hvítan font þar sem er hvítur bakgrunnur, maður verður þá að velja textann til að geta lesið hann.

Copy-ið þetta:

<Spoiler><font color=white>Spoilerinn er settur hér</font></Spoiler>

Skipta út textanum og fá eftirfarandi:

&lt;Spoiler><font color=white>Spoilerinn er settur hér</font>&lt;/Spoiler>

Hvað finnst ykkur?
<br><br><hr>“You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.”
“Why, what did she tell you?”
“I don't know. I didn't listen.”

Douglas Adams - Hitch Hiker's Guide to the Galaxy
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: