Ég á erfitt með að trúa því að sami maður og gerði The Shawshank redemption og The Green Mile hafi gert þessa mynd…ég hef ekki hlegið jafn mikið í bíó lengi, þetta er ein af þessum myndum sem er svo slæm að hún er góð…
Tæknibrellurnar eru alveg hræðilegar, myndatakan var ein af þeim verstu sem ég he séð lengi og leikurinn var ekki upp á sitt besta heldur…svo auðvitað þurfti hún að vera hálf pólitísk líka.