Ég vil bara að það komi vel fram að mér finnst þessi mynd virkilega léleg en ég hef hinsvegar rekið mig á það hér á þessari síðu að sumum finnst hún stakasta snilld. Það sem ég hef hinsvegar ekki lesið er hvers vegna hún er hin stakast snilld. Því lýsi ég hér með eftir því að einstaklingar sem vilja tjá sig um myndina skrifa ekki bara; þessi mynd rokkar, eða; þessi mynd suckar. Heldur að þeir rökstyðji málið sitt, vonandi geta sem flestir bent á það sem þeim fannst virkilega gott við myndina eða lélegt.

greatness.