Mig langar svoldið að sjá eina mynd sem ég horfði á þegar ég var lítill strákur, og langaði að vita hvort þið könnuðust við þess mynd, Myndin er gerð í kringum 1990 og fjallar um unglingstráka sem eru með hjólabrettadellu.. Ég man ekki alveg nakvamlega hvernig myndin var en það voru tvö hjólabrettagengi , Góða gengið og svo vonda gengið, og aðal gaurinn var i góða genginu , myndin snerist aðalega um að strákarnir voru á hjólabrettum og voru að æfa sig fyrir einhverja keppni. svo hittust þessi gengi nokkrum sinnum i myndinni og fóru að slást minnir mig. Á þessum tíma voru þykku hjólabrettin í tísku.. Myndin endar þannig að það er komið að þessari keppni þar sem fullt af hjólabrettagaurum fara lengst upp á einskonar fjall með mörgum beygjum á og renna sér niðir , sá sem var fyrstur vann,, myndin endar á dramatískan hátt að góði gaurinn nær rétt svo að vinna vonda gaurinn,, svo í lokinn fær þessi gaur stelpuna sem allir voru hrifnir af.:) þessi mynd er örugglega mjög hallærisleg en mig langar að prufa að horfa á hana afur .. ef einhver kannast við þetta endilega segir mer hvað hun heiti