Það var mynd sem ég sá í barnæsku og varð svo hræddur við eitt atriðið að ég hef aldrei gleymt því, verst bara að það er svo agalega langt síðan að ég man auðvitað ekkert meira en þetta.

Það var semsagt maður sem var í parísarhjóli og annar maður lét það snúast hraðar og hraðar og eftir því sem það snérist hraðar því eldri varð maðurinn, svo auðvitað endaði maðurinn uppi sem beinagrind í hjólinu.

Veit einhver hvaða mynd þetta er? Kannast einhver við þetta atriði?
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,