Já mjög klassísk spurning held ég. Ég kann nú alveg að brenna DVD file yfir á disk, en nú er ég hinsvegar með mynd sem er í mörgum pörtum (köflum) og eru DVD Movie file-ar. Myndin inniheldur Menu og svo subtitles menu og maður á að geta valið kafla og læti, mig vantar bara forrit eða einhverja leið til þess að geta notað menu-ið. Reyndi að skrifa þetta með Nero7 en þá hljóp forritið yfir menu-ið og byrjaði svo myndina, þannig ég gat ekkert valið =/

En vonandi eru þið að skilja mig hehe :P Einhver sem veit hvernig þetta er gert eða veit um forrit til þess eða e-ð?
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.