Skemtileg mynd sem á ekki að taka of alvarlega. Ég gat hlegið yfir þessu og gott framtak að gera svona gerð á bíomynd.
ér er nú frekar hissa á Commentin sem hafa komið á þennan kork.
“Sem kvikmyndaverk fynst mér myndin hryllingur”
Virðist nú bara vera unglingur sem var að gera sér vonir um mynd í Hollywood stíl. Halló.. þetta er Ísland með 300 þús. íbúa, bara hafa gaman af þessu. Þ.a.s.e. ef fólk vill bara fá myndir eins og “Úngfrúin góða og húsið” og Stuðmannamyndina “Í takt við tíman”.
Ég mæli með Astrópíu, Ragga er djöfull flott, (ég heyrði alveg í karlpeninginn slefa í bíósalnum).
Nördabrandararnir eru fyndnir o.s.frv.
tip top
p.s.
eru Nördar ekki “Inn” þessa dagana? :)