Í gær fór ég að sjá Harry Potter með vini mínum að sjá hana á forsýningu. Ég kom þarna voðalega spenntur og horfði á þessa mynd. Hún var frekar góð en ég varð sjálfur fyrir smá vonbrigðum, hélt hún mundi vera betri en hún var samt góð. Það vantaði meira í hana en samt var hún rosalega löng 2 tímar eða eitthvað þannig. Það ar búið að segja að´hún fylgi bókinni alveg eftir, en það er ekki alveg rétt því að það var sleppt nokkuð miklu og farið hratt yfir.
Samt funnst mér að allir ættu að sjá þessa mynd því að hún er góð en hún gæti verið betri ef það væri meira fyglt bókinni og ekki bara sýnt einn Quidditch leikur.
