Ok ég geri mér grein fyrir því að það er korkur um þetta aðeins neðar en þetta er önnur spurning. Ég er að leita að lagi og ég er búin að gera dauðaleit.. Eina sem ég man úr laginu er.. It's just a *öskur*.. man svo ekki meir.. En man samt að það er hann Jack Black sem syngur þetta en veit ekki hvað það heitir og þess vegna get ég fundið það:)

Ef þið viljið vera svo væn að hjálpa mér:)