Kvikmyndahátíð
              
              
              
              Er ekki hægt að fá neitt afsláttarkort á kvikmyndahátíðina?!  Ég er ekki búin að fara núna, en í fyrra var það ekki hægt.  Það kostaði jafnmikið á myndirnar eins og aðrar myndir í bíó og er það fáránlegt því þá sér venjulegt fólk sér ekki fært nema að fara á eina til tvær myndir og það eru svo margar sem maður hefði áhuga á að fara á.  Ég held að þeir tapi á því að bjóða ekki upp á einhvern afslátt. 
                
              
              
              
              
             
        








