Sæl,

Ég er búin að vera að velta því fyrir mér hvernig álagningin er hérna heima með DVD pantað að utan. Er búinn að finna seríur á netinu sem mig langar að panta sem kosta um það bil 3600-3700 kr. (28 pund) með sendingarkostnaði en ég var að spá hvað það verð myndi fara upp í með álagningu hérna heima.

Einhver sem getur frætt mig eða bent mér á hvar ég get lesið mér til um þetta?