Ok, ég bið hér um hjálp ykkar kvikmyndaáhugamanna og kvenna.

Málið er þannig að ég er að fara að gera fyrirlestur um kvikmyndir. Markmið verkefnisins er að kryfja niður til mergjar allt sem tengist myndinni. Þá er ég að tala um tónlist, túlkun, sögu, persónur, kvikmyndatöku, lýsingu, klippingu og bara allt sem kemur myndinni við.

Vitið þið um einhverja mynd sem ber flest alla þessa kosti eða er mjög áhugaverð að tala um.

Dæmi: Passion of the Christ (var mjög umdeild því hún er með sögu Jesú og á máli sem er útdautt)

Mig vantar bara góðar hugmyndi