Núna undanfarið er mikið hype í kringum myndina 300 en ég var að pæla hvort einhver hefur séð The 300 Spartans sem gerð var árið 1962 eða yfir höfuð heyrt um hana?

Sjálfur var ég að næla mér í hana og hef lesið fína dóma um hana á imdb.com

Sumir pæla hvort 300 sé endurgerð af þessari en það er umdeilanlegt því Frank Miller byggði sínar myndasögur á þessari mynd þannig að tæknilega séð er þetta enn eitt Hollywood remake-ið.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”