Ok svo ég verð að tjá mig um þetta… tilnefningarnar fyrir Golden Globe fóru verulega mikið í taugarnar á mér, Leonardo DiCaprio fékk tvær tilnefningar í sama flokki, sama með Clint Eastwood tvær tilnefningar fyrir sitthvora myndina… svo var það best foreign LANGUAGE film, hvað er að, síðan hvenær er það Language, það fór ekkert jafn mikið í taugarnar á mér þegar ég sá að Apocolypot og Letter from Iwo Jima voru tilnefndar þarna, þetta eru bandarískar myndir, framleiddar af bandaríkja mönnum þær eru bara ekki á ensku! Já svo var letters from iwo jima að vinna þennan flokk.
Fór þetta ekkert í taugarnar á ykkur?