Jæja, enn erum við að bæta okkur sem er jákvætt. Við erum sem fyrr í 15. sæti með 92.489 flettingar sem er örlítið meira en í nóvembermánuði.

Janúar mánuður hefur byrjað af krafti, mikið af greinum komið inn þar sem miklar umræður hafa skapast svo líkur eru á því að við gætum tekið stökk upp á við eftir þennan mánuð. Vonum það besta.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.