Ég sá þessa mynd 1998 og bjóst ekki við miklu, bara svona ósköp venjulegri framhalsmynd, en það kom annað á daginn myndin var sprenghlæileg en ekki vitund skerí.
Myndin gerist í aðalatriðum þannig að þrír strákar eru að þvælast í kirkjugarði og finna tunnu merkta Bandaríska hernum, þeir opna hana og viti menn það sprettur upp uppvakningur og gas leggst yfir kirkjugarðinn og þá vakna nokkur úrill lík og byrja að éta íbúanna.
Þetta er svona Low budget mynd og enginn frægur leikari er í henni nema kannski Suzanne Snyder sem lék í Fools Rush in, ég ætla ekki að fara að telja fleiri upp.
Þetta ætti nú ekki að vera flokkuð sem hryllings mynd heldur bara sem grín steypa.


**1/2 af *****
Þess má geta að ég er ekki kynþáttahatari, ég hata alla jafnt.