Ég var að lesa lista tímaritsins Stuff yfir þá hluti sem voru hvað fáránlegastir á árinu sem leið og þetta höfðu þeir að segja um kvikmyndabransann:
“Letting the Internet change movies
It happened when they went back and added the word ”motherfucker“ to Snakes on a Plane and it happened when they went back and added the incredibly awkward line, ”I'm the Juggernaut, bitch“ to X-Men 3 and we're hoping it never happens again. It's awkward and, as you can plainly see from the previous examples, it doesn't necessarily help at the box office.”

Hversu langt eru þessir gæjar með hausinn upp í rassgatinu á sér? Internetið bjargaði Snakes on a plane. Myndin hefði aldrei orðið svona vinsæl ef netsins hefði ekki notið við. Myndin var þróuð með hjálp aðdáenda á hinum ýmsu kvikmyndaspjallsíðum, þeir kröfðust þess að myndin yrði hressilega ógeðsleg og þeir komu með “motherfucking” línuna sem hreinlega gerði myndina.
Ég er ekki að segja að myndin sé neitt masterpís en hún hefur klárlega öðlast “cult status” ásamt svipuðum myndum eins og Tremors og Slither. Án internetsins hefði þessi mynd ekki orðið annað en eitthvað rusl sem hefði gleymst hraðar en Mortal Kombat og Double Dragon á sínum tíma.
Og hvað varðar línuna í X-men 3 kom hún skemmtilega á óvart.

KURSK