Góðan Dag

Ég var að spá í hvort þið gætuð nefnt einhverjar aðrar verslanir en elko, BT, skífuna og max raftæki sem selja godfather settið saman í pakka, ég ætlaði að gefa pabba mínum þetta í jólagjöf en þetta er uppselt allstaðar, gætuð þið nefnt einhverjar verslanir sem ættu möguleika að eiga þetta sett.

Bætt við 20. desember 2006 - 22:10
Gleymdi að nefna að það þarf að vera á reykjavíkursvæðinu!
Only God Can Judge Me