Kvikmyndaáhugamálið var í 15. sæti í nóvember mánuði með 91.797 flettingar sem er um 6 þúsund flettingum meira en í mánuðinum þar á undan. Það er jákvætt.

Samt sem áður duttum við niður um 2. sæti, vorum í 13. sæti í október. Það er alls ekki nógu gott. En við erum greinilega að bæta okkur.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.