Ég var að heyra fregnir af því að hljóðkerfið í “gæða” VIP salnum í Sambíóunum væri alls ekki 1.600 króna virði.

Er ekki alveg basic atriði að vera með alvöru hljóðkerfi í þessum VIP sölum? Enda eru þeir sem fara í þessa sali alvöru bíó gengi sem vill trukk og stuð.