Eins og glöggir notendur hafa e.t.v. tekið eftir er komin nýr banner á áhugamálið en þetta er bannerinn sem vann bannerkeppnina í október mánuði.

Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst þessi banner suddalega flottur!
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.