Af hverju finnst mér svo oft að leikarar/leikkonur í íslenskum kvikmyndum tala svo óeðlilega?
Það er eins og þau séu enn að leika í leikhúsi eða eitthvað.
Ég meina, þau tala oft bara ekki eins og venjulegt fólk í daglegu lífi jafnvel þótt kvikmyndin gerist í nútímanum. Er það bara ég eða hvað finnst ykkur?