Ég ákvað að hafa fyrir því að gera lista yfir Topp 30 myndir sem ég hef séð í gegnum minn tíma, sennilega hef ég gleymt nokkrum sem voru mjög nálægt því að komast inná listann. Myndirnar eru ekki endilega betri en hvor önnur þar sem það getur verið erfitt að segja eina mynd betri en aðra

30. Platoon - Oliver Stone
29. Clerks - Kevin Smith
28. TrainSpotting - Danny Boyle
27. Reservoir Dogs - Quentin Tarantino
26. Pulp Fiction - Quentin Tarantino
25. Fargo - Joel Coen
24. Top Secret - Jim Abrahams / David Zucker
23. On her majestys secret service - Peter R. Hunt
22. Forrest Gump - Steven Spielberg
21. Seven Samurai - Akira Kurosawa
20. The Matrix - Andy Wachowski / Larry Wachowski
19. 2001 A Space Oddisey - Stanley Kubrick
18. Bananas - Woody Allen
17. Dr. Strangelove - Stanley Kubrick
16. Crouching Tiger Hidden Dragon - Ang Lee
15. Apocalypse Now - Francis Ford Coppola
14. L.A Confidential - Curtis Hanson
13. Silence Of the lambs - Jonathan Demme
12. Saving Private Ryan - Steven
11. The Godfather - Francis Ford Coppola
10. Goodfellas - Martin Scorsese
9. Star Wars - George Lucas
8. Scarface - Brian De Palmaa
7. Indiana Jones, Raiders Of the lost ark - George Lucas
6. The Shining - Stanley Kubrick
5. Ben Hur - William Wyler
4. The Usual Suspects - Brian Singer
3. Schindlers List - Steven Spielberg
2. Clockwork Orange - Stanley Kubrick
1. Braveheart - Mel Gibson

Jæja gert í smá flýti. Hef sennilega gleymt helling af myndum sem ég elska en njótið =)