Sko, ég á DVD-spilara keyptan fyrir um það bil þremur árum síðan. Hann spilar ennþá myndir en hann er hættur að súna valkosti á menu-inu, þ. e. hann fer á root menu og svo er ekki hægt að gera neitt meira. Ég get ýtt á örvatakkana og svo á enter og það er svo bara happa glappa hvort/hvenær ég hitti á play movie. Svo getur hann heldur ekki lengur sýnt neinn texta.
Og vel á minnst, allar snúrur eru tengdar og það er nýbúið að skipta um rafhlöður í fjarstýringunni.

Og nú spyr ég sumsé: Er hægt að laga þetta eða er hann bara kominn hálfa leið í gröfina?