Er það bara ég eða á Ashton Kutcher ekki heima í grínmyndum ? Mig hefur alltaf fundist hann leiðilegur leikari eftir að hafa séð dude where is my car, my bosses daughter og just married en svo var hann bara helvíti fínn í Butterfly Effect..

Allavega er að koma ný mynd með honum núna, The Guardian og ég get ekki annað sagt en ég hlakka bara nokkuð til.. Gaman að sjá að hann sé að taka alvarlegri hlutverk og mér leist bara vel á hann þessar sekundur í trailernum..


sjáið trailerinn á http://us.rd.yahoo.com/movies/trailers/1809264831/1809718084/?http://movies.yahoo.com/mv/mf/frame?theme=minfo&lid=wmv-56-p.1440569-168763,wmv-100-p.1440570-168763,wmv-300-p.1440571-168763,wmv-700-p.1440572-168763,wmv-28-p.1440569-168763&id=1809264831&f=1809264831&mspid=1809718084&type=t
//Skari