tilvist þess að þú getur ná þér í myndir í gegnum netið, hvað
bíður þetta upp á?

er það ekki birjað núna eins og með geisladiskana að þú getur
farið að skrifa staðin fyrir að kaupa.

ég hef feingið í hendurnar myndir eins og ap2 og knights tale og
verið að horfa á þær í tölvuni hjá mér staðin fyrir að fara á þær
í bíó.

getur verið að í framtíðinni verður það þannig að við förum ekki
í bíó leigjum ekki spólur heldur förum bara á netið og náum okkur
í myndirnar.

já mundi ég segja því að það kostar orðið svo mikið að fara í bíó
og leigja spólur og ég er hættur að taka áhættuna á því að
myndinn sé léleg og ekki peningana virði.
ég borga orðið ekki nema 200 kr fyrir það að eignast mynd.

Hvort haldið þið að fólk eigi eftir að velja í framtíðinni?
******************************************************************************************