Er það bara ég, eða er eins og Pirates sé að fara dáltið sömu “leið” og Matrix gerði?
1. myndin kemur út, dáltill tími líður, nr. 2 kemur og ári seinna kemur numero þríró. Var ekki dáltið þannig með Matrix?
Og svo er eins og söguþráðurinn í 1. myndinni leiði aðalpersónurnar í söguþráðinn í nr.2 og 3. Mér fannst Matrix líka vera dáltið þannig.
Og svo var Matrix þríleikur sem er alveg góður á meðan hann entist en svo kláraðist hann og gleymdist að miklu leyti. Mér finnst eins og Pirates gæti farið dáltið í þá átt líka.

Þetta finnst mér allavega. Þetta var bara svona rétt í þessu að skjótast mér í koll og mér datt í hug að deila þessu.