/slap… Sam Goody í bandaríkjunum er nú ekki beint frábærar búðir, mjög dýrar og ekkert voða gott/mikið úrval (já ég hef komið í búðina í mall of america). galdurinn við að kaupa dvd í bandaríkjunum er að fara í sem flestar búðir, og finna tilboð á hverjum stað fyrir sig, annars eru flestar myndir á 1500 kr, sem mér finnst eiginlega of mikið