Ég er í smá vanda í sambandi við DvD skrifun.
Þannig er mál með vexti að ég á fullt af myndum inná tölvunni og einnig DvD skrifara og diska.
Síðan um daginn ætlaði ég að nota Nore til að brenna einhverjar myndir inná disk. Ég fer í Video > Make a Video DVD Disk.
Mér til mikillar furðuvar hægt að setja 4 helar myndir á diskinn og ég var mjög sáttur við það. Hinsvegar þegar ég setti diskinn í DvD spilarann uppi þá bara virkaði ekki neitt og tækið las ekki diskinn.

Getur einhver sagt mér hvað ég á að gera í þessu?
Ég er með fjölkerfa spilara svo að það er held ég ekki málið.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“