Men alæf, ég er ekki frá því að dvd úrval elko sé hugsanlega besta á landinu… þeas í gæðamyndum… fór inn bara til að skoða, labbaði út með 8 myndir á rétt rúman 7 þúsund kall… allt góðar útgáfur, ekkert norskt hulsturs kjaftæði… shitið sem ég verslaði var:

Legends of the Fall, Sky Captain and the World of Tomorrow, Unforgiven, West Side Story, the Descent, Fistful of Dynamite, Lawrence of Arabia og Cold Mountain…

Ég hvet fólk að kíkja þangað, því þeir eru með alveg frábært úrval af þessum “klassísku” myndum, í góðum útgáfum (special edition stöff og þannig)