Ég skelti mer á DaVinci code nuna á föstudagin rosa spentur buin að lesa bokina mjög oft og einig “Englar og Djöflar” ( mæli með þerri bók fyrir alla sem likaði við davinci ) og því miður varð ég fyrir smá vonbrigðum.
Ég geri mer fyllilega grein fyrir því að ekki er hægt að gera mynd nákvæmlega eins og bókin en comon ekki breita endanum,
þó að loka niðurstaðan var sú sama þá var þarna 15 til 20 min kafli af bulli í endan sem var bara fáranlegur í alla staði! enn annars var bara nokkuð vel haldið í söguþráð bókarinar!
Paul Bettany sem leikur albínoa munkin í myndini stóð sig bara helv. vel… þar til hann opnaði munnin, þessi hreymir sem hann var að reyna að tala með var hryllingur etta er snildar leikari allt mjög flott leikrænt hjá honum í myndini en taladin fær bara -10 i einkun ufff ( mælið með að þið horfið á a knight tale, Paul bettany alger snilld )
Tom Hanks, jáám, ég hef séð hann gera betur en hann stóð sig bara fínt!
Audrey Tautou arg á þetta að heita leikkona??? var ekki hægt að fyna einhvern sem var buin með leiklist 101???
Ian McKellen & Jean Reno eru bara snillingar og sína það alveg í þessari mynd ALLGER SNILD +10 fyrir þá!!
mynda takan var nokkuð góð bara og hljóðið lika verið vandað vel til verks þar.

Heildin!
ef þið viljið bíla eltingaleik, sprengingar, svaka skot bardaga tæknibrellur og svaka stunts þá skulu þið fara á MI3. En hinsvegar ef þið viljið mynd með svaka söguþráð um umdeildasta málefni allra tíma þá er þetta ikkar “stuff”
massa Conspiracy Theory i gangi þarna og ég er bara farin að hugsa verulega út í þetta málefni
7.5/10.0
UN|_Xero (CS)