Afhverju virðast Evrópskar DVD útgáfur alltaf vera styttri en þær Amerísku? Þegar maður ber saman lengina á DVD myndum frá USA og Evrópu eru USA útgáfurnar alltaf aðeins lengri. Oftast eru þetta bara nokkrar mínútur en ég hef séð að sumstaðar vantar alveg heilar tíu mínútur.