Hélt að hún væri til í öllum búðum á 999 kr. Líklega að rugla henni saman við eitthvað álíka (þetta er alls ekkert sérstök mynd). Anyway, ef þú finnur hana ekki í Skífunni eða jafnvel í Bónus, er hún þó örugglega til í 2001 á Hverfisgötunni. Ef ekki þar, þá í Nexus aðeins ofar á sömu götu.
_______________________