Þessar tvær myndir teljast sem listaverk því þær eru svo vel gerðar. Kvikmyndalega séð eru þær nánast eins og góðar og þær gerast og er kvikmyndatakan mjög stór þáttur. Tónlistin líka vel við hæfi.

Guð minn almáttugur hvað þetta eru samt alveg drepleiðinlegar myndir! The New World er ekki einu sinni ‘chick-flick’ því að stelpum myndi líka leiðast að horfa á hana.
Christian Bale með leiðinlegasta hlutverk kvikmyndasögunnar. Hann var u.m.b 1/4 af myndinni en sagði varla neitt nema einhverja væmna hluti við hana Pocahontas.

Myndir sem væri þægilegra að horfa á uppí sófa frekar en í bíósal.

Hvað finnst ykkur?
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”