Hver finnst ykkur vera besti áratugurinn í kvikmyndum?

Persónulega finnst mér 8. áratugurinn (1970-80) og seinni hlutinn af 7. vera bestur, þá komu allar þessar frábæru myndir eins og A Clockwork Orange, Apocalypse Now, Taxi Driver, The Godfather ofl. út og þá var líka meira lagt í persónur og söguþráð heldur en tæknibrellur og hasar.