Sæl veriði,

Var að enda við að sjá Donnie Darko, já ég veit mjööög góð mynd, og mig langar að vita eitt.

Í myndinni í enskutíma eru þau að horfa á teiknimynd sem er byggð á bók og er hún um kanínur. Það kemur fyrir í myndinni hvað bókin heitir en ég náði því samt ekki. Man eftir að hafa séð þessa teiknimynd þegar ég var mun yngri og langar að vita hvað hún heitir.
Þá er spurningin…vill einhver segja mér hvað hún heitir?
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”