Mig vantar ráð við að breyta .avi skrám úr videovélinni minni í dvd. Þegar ég hef gert þetta með einhverjum forritum sem ég hef fundið á netinu, trial versionir af forritum og þess háttar, þá eru fælarnir jafn stórir og upprunalega .avi skráin. Er þetta eðlilegt? Ég hélt að dvd formið ætti að minnka skráarstærðina. Hjálp einhver!

p.s. það væri líka gott ef einhver gæti bent á gott forrit til að converta.

Takk fyri