Rifsberjaverðlaunin voru tilkynnt í dag og fann ég listann hérna http://www.topp5.is/?sida=greinar&id=14
Hvernig finnst ykkur svo um hann?
Persónulega fannst mér Tom Cruice sýna ágætisleik í War of the Worlds og sama má segja um Jay Chandrasekhar fyrir leikstjórn sína á The Dukes of Hazzard - þótt myndin hafi verið skítsæmileg var myndin ágætlega gerð.

Hef minn pening á:
Versta mynd: Deuce Bigalow eða Son of the Mask
Versti leikstjóri: Lawrence Gutterman fyrir Son of the Mask
Versti leikari: Rob Schneider fyrir Deuce Bigalow: European Gigolo
Versta leikkona: Jessica Alba fyrir Fantastic Four
Versti aukaleikari: Alan Cumming fyrir Son of the Mask
Versta aukaleikkona: Paris Hilton fyrir House of Wax
Versta handrit: Son of the Mask
Versta framhaldsmynd: Son of the Mask

Mér finnst þessi verðlaun mikið skemmtilegri og frumlegri en Óskarfrændi og Gullhnötturinn