Ég ætla að búa til umræðu um þriðju Resident evil myndina sem mun heita “Afterlife” eða “framhaldslíf”.
Ekki hefur verið staðfest hvenær á að sýna hana í bandaríkjunum. Áætlað er að Milla Jovovich muni fara með aðalhlutverkið sem Alice eins og margir þekka úr mynd númer eitt og tvö. Handritshöfundur er sami Paul W.S Anderson sem hefur gert þær allar, hann hefur ætlað sér að leikstýra þriðju myndinni. Mynd númer tvö var leikstýrð af Alexander Witt.
Hérna eru smá screenshot af myndinni:
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/7/7c/REAF.jpg
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/f/ff/2792406_main.jpg

Svo eru hérna fleiri upplýsingar:
http://en.wikipedia.org/wiki/Resident_Evil_3:_Afterlife
http://www.countingdown.com/movies/2792406
http://www.imdb.com/title/tt0432021/

Einnig hefur verið ákveðið að gera fjórðu myndina sem mun sennilega koma 2007 eða 2008. Fleira er um hana að lesa hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Resident_Evil_4_%282007_film%29

Svo er fimmti leikurinn að koma sem kemur í
Playstation 3 núna á þessu ári 2006:
http://en.wikipedia.org/wiki/Resident_Evil_5
http://www.gametab.com/boxart/boxes/unofficial/xbox360/1449-t.jpg
http://www.gamenavigator.ru/pub/gallery/news/news2005030701.jpg
http://media.www.gamestats.com/media/734/734381/img_3079219.html

Svo er bara að finna fleiri upplýsingar um leikinn á google.com og fleirum.