ég fór á þessa mynd í gær vegna þess að ég átti 2 boðsmiða og fór þá með vini mínum hefði aldrei borgað mig inná þessa mynd annars sko bjóst við einhverji drama ásta kjaftæði en ég bara verð að segja að þetta er ein besta mynd sem ég hef séð!!!