Þokkalega, True Romance, ein af mínum all time favorites, Tarantino samdi handritið en Tony Scott (ef ég man rétt) leikstýrði.  
Aðal söguhetjan hélt uppá afmælið sitt með því að fara á þrjár Kung Fu bíómyndir í röð  :O)
Vinnuveitandi hans vorkenndi honum svo mikið að hann pantaði handa honum “call girl”
Árið 1993 hafði sjaldan sést annað eins samansafn góðra leikara í rómantískri gamanmynd;  
 - Christian Slater
 - Patricia Arquette
 - Dennis Hopper
 - Val Kilmer
 - Gary Oldman
 - Brad Pitt
 - Christopher Walken
 - Samuel L. Jackson
 - James Gandolfini
 - Chris Penn
 - Michael Rapaport
Jack Black var klipptur út úr myndinni og sást ekki fyrr en á Special DVD útgáfunni, hehe.
massi