Mjög góð. Skil ekki hvað fólk er að kvarta yfir persónusköpun. Reyndar fannst mér myndin reyna að vera of mikið, pínu leikjstórarúnk. T.d. hryllingsmyndafílingurinn sem hann skapaði með frumbyggjana. Hann náði fram fínum hryllingsmynda effekt alveg, mjög flott atriði, en passaði voðalega illa við restina af myndinni.
Og atriðið þegar ormakvikyndið fór utan um manninn var með því óþægilegra sem ég hef séð. Frábært.