Eins og örugglega flestir þeir sem sækja áhugamálið hafa tekið eftir stendur yfir Októberbíófest núna í Háskólabíói og Regnboganum. Því má búast við nokkrum gagnrýnum á myndum á hátíðinni í vikunni sem verða settar í Kvikmyndarýni huga þ.a. ég hvet notendur til að fylgjast með.
spalinn
