Einu sinni horfði ég á hrollvekju sem gerist í littlum bæ held ég.
Söguþráðurinn byrjar þannig að það er löggugaur sem drepur hund. Og hundurinn vaknar frá dauðum eftir að eigandinn grefur hann á eitthvað skrýtinn hátt, sko eigandinn var einhver strákur. Hundurinn bítur lögguna hálsins svo og löggan verður mad.
ég hef ekki hugmnd um hvað myndin heitir en mig langar að vita það og kannski veit einhver hérna það.

Nokkur eftirminnileg atriði

Löggan fláir kanínurna sínar.
Löggan drepur gaur með því að setja afturdekk á mótóhjóli framan í einhvern gaur með þeim afleiðingum að andlitið bara rifnar af. Ouch.

Veit einhver hvaða mynd þetta er?