Það hefur eitthvað verið talað um það hér að Hagkaup sé með eitt skásta verðið á DVD diskum en lélegt úrval (ég vil samt nefna Pennann - Eymundsson Glerártorgi Akeyri, frábært verð/úrval).
En hvaða Hagkaups verslun er með þokkalegt úrval? .. var í Hagkaup Skeifunni fyrir stuttu og þar var mjög lítið úrval .. það hlýtur að vera til Hagkaups verslun sem er með eitthvað meira af diskum, eða hvað ?

thatman - alltaf á ferðinni