Mér langaði bara að vita hvort að það væru fleirri eins og ég þarna úti. Ég er nefnilega alltaf að kaupa mér DVD myndir það er eins og fíkn, ekki eins slæmt og vera dópisti eða svoleiðis en alavegna heilvíti kosnaðar samt.
Ég á í kringum 230 DVD og yfir 100 vódóspólur(byrjaði að safna þeim)allt að sjálfsögðu original s.s ekkert skrifað af netinu eða neitt slíkt. Ég þarf nefnilega að eignast nánast allar myndir sem mér finnst góðar og það er eftit að fara í BT eða elko án þess að kaupa bara eina mynd( bara svona eina litla á 899kr bara pínu lítik mynd). Reyndar kaupi ég mér ekki nærri því alltaf mynd en löngunin er ávalt til staðar. ´
Ég er námsmaður og er því ekki að drukkna í penningum en ég á alla vegna nó til þess að lifa af.
Ég er að reyna eftir bestu getu að draga úr þessu og er að pæla í að setja mér þá reglu að ég má aðeins kaupa eina í mánuði en við sjáum hvað setur.
Annars er ég mikil kvikmynda áhugamaður og það skríta við þetta er að ég er duglegur líka að keigja mér myndir en ekki duglegur að glápa á safnið mitt sem er heima.Mér finnst að sjálfsögðu gaman að fara í bíó líka og fer ég kannski 2-3 í mánuði í bíó.
Ég keypti mína fyrstu spólu árið 1997 þannig að ég hef haft dálítinn tíma til þess að safna þessu og inní þessari tölu er t.d allt Friends safnið.
Ég er mikil sportisti og það er áhugamál númer1,2 og 3 en kvikmyndir koma þar á eftir(ýmindið þá ykkur hvað ég dýrka íþróttir).En ég stútera samt ekki kvikmyndir ég er alveg skelfilegur í að muna leikstjóra og en lala í leikurum.
Vildi bara tékka hvort að það væru fleirri eins og ég.
p.s er ekki tölvunörd, á reyndar fína tölvu sem ég nota aldrei.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt