Sælir

Ég er frekar slappur að því leiti að ég er með um 2-3 ára DVD spilara og í dag ef ég kaupi mér DVD tónlistardiska þá spilar hún bara suma.
Sjónvarpsmiðstöðin segir ekkert hægt að gera þetta sé bara úreldur spilari…. (eitthvað með afritunarvarnir að gera sem minn vill ekki opna) En get ég breytt forminu eitthvað á DVD diskinum (RIPPAÐ) til að hann spili það því ég er ekki alveg að fara að skipta um spilara bara til að geta horft á Cat Stevens. Allir aðrir diskar hafa virkað til þessa.
Ég er með annan DVD spilara á heimilinu sem spilar þetta án vandræða þannig að diskurinn er 100% í lagi en ég á þann spilara ekki þannig að ég get ekki skipt.

Get ég rippa þetta í td.