Í júní voru síðuflettingar á kvikmyndum 17.226 talsins sem setur kvikmyndir sem 26. vinsælasta áhugamálið. Þetta er stórgóð bæting frá því í maí, þar sem kvikmyndir voru með 14.248 fletingar í 35. sæti. Það sem gefur þó líklega besta mynd af bætingunni er að í maí höfðu kvikmyndir 0,24% heildarflettinga en í júlí 0,34%. Þetta er gjöröfug þróun við t.d. 5 efstu áhugamálin; háhraða, forsíðu, kynlíf, half-life og ego sem öll sýna töluverða lækkun frá maí til júní.
Til hamingju með tölurnar, ég vona að þetta sé merki um að við séum á langvarandi uppleið.
